Handvömm lögreglunnar ?

Í sambandi við hörmulegt morð á Sæbrautinni í fyrra þá er núna að koma í ljós að meintur morðingi hafi getað keypt skotvopn í verslun í Reykjavík án þess að vera með eða framvísa byssuleyfi eins og lög gera ráð fyrir (þetta er ekki usa) . Þarna eru mistök bæði hjá verluninni svo og skotvopnadeild lögreglunnar sem er mjö alvarlegt, hvernig getur þá lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins neitað að tjá sig um málið við fjölmiðla eins og gerðist í dag  það er mér hulin ráðgáta ? 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband