Manni er farið að blöskra forgangsröðin hjá stjórnvöldum, á þá bæði við ríkisstjórn og ýmis sveitarfélög. Á sama tíma og sjúklingar á Landspítala eru látnir liggja frammi á göngum, nírætt fólk á elliheimili fyrir vestan er flutt yfir í næsta fjörð að því forspurðu, ríkisstjórn leigir einkaþotur til að komast á fundi erlendis af því að ráðherrar nenna ekki að bíða á flugvöllum eins og almenningur, tónlistarmaður ráðinn til borgarinnar án auglýsingar og fær tæpar 900 þúsundir á mán, 100 milljónir handa ungum frökkum til að æfa sig á þotur en flestir telja óþarfa og svo er það öryggisráðið og nokkrir milljarðar þangað, þetta sýnir að nægur peningur er til en forgangsröðunin er afleit. Hvað á þetta að ganga lengi ?
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 5295
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.