Nýr eigandi B & L = dýrari þjónusta

Vil endilega vekja athygli á mjög svo hárri verðlagningu hjá bifreiðaumboðinu Bílalandi (B & L) þ.e.a.s. verkstæðinu.  Mætti með nýlegan jeppling þar sem þurfti að skipta um abs-hring útaf bremsuljósi sem logaði stöðugt, reyndar var einnig skipt hinum megin í leiðinni án þess að ég væri spurður að því, fyrir þessa vinnu er ég rukkaður um tæpar fimmtíu þúsund krónur (50.000) sem mér finnst fáranlega dýrt, skyldi þetta vera eðlilegt eða hefur allt hækkað eftir eigendaskiptin ? 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband